„Mikilvægur leikmaður fyrir næsta áratuginn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 20:00 Phil Foden Getty/Alex Livesey Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Manchester City komst þar með aftur upp fyrir Liverpool og í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Pep Guardiola setti hinn átján ára gamla Phil Foden í byrjunarliðið í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni.When it just doesn’t go in ...All in all a sick night. Full debut and the win pic.twitter.com/4Al9hQPk4T — Phil Foden (@PhilFoden) April 3, 2019„Hann verður mikilvægur leikmaður fyrir Manchester City næsta áratuginn,“ sagði Pep Guardiola eftir 2-0 sigurinn á Cardiff í gær. Phil Foden hefur spilað 24 leiki á tímabilinu en hann hefur bara byrjað bikarleiki og svo komið inn á sem varamaður í deildinni. „Þótt að hann sé ungur leikmaður þá getur hann gert allt. Hann skapar færi í öllum leikjum,“ sagði Pep Guardiola. Phil Foden hefur þegar skorað sex mörk fyrir City-liðið í bikarkeppnunum tveimur."He is ready to always play with us" Will Phil Foden become a regular for Man City next season? More: https://t.co/vijVnE09ACpic.twitter.com/aul3Q2ZTTT — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 4, 2019„Hann hefur spilað fullt af mínútum á tímabilinu [966] og þetta var nú ekki hans fyrsti opinberi leikur með okkur. Hann er hluti af þessum hóp. Á síðasta tímabili æfði hann með okkur og spilaði stundum. Á þessu tímabili hefur hann verið með á öllum æfingum og alltaf með okkur í klefanum. Hann er hluti af þessu lið og veit það sjálfur,“ sagði Guardiola. „Phil er frábær leikmaður en á sama tíma er ekki auðvelt fyrir hann að spila í stöðunni hans David Silva, stöðunni hans Kevin de Bruyne og að berjast um sætin við þá Ilkay Gundogan og Bernardo Silva,“ sagði Guardiola. „Hann hefur ástríðuna og hann vill vera hér. Við erum mjög ánægðir með hann og að hann sé hér. Ég fullvissa ykkur um það að hann mun spila fleiri mínútur á næsta tímabili,“ sagði Guardiola. Phil Foden var aðeins 18 ára og 310 daga gamall í gær og hann er yngsti Englendingurinn til að byrja leik hjá Manchester City síðan Daniel Sturridge byrjaði leik í janúar 2008. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Manchester City komst þar með aftur upp fyrir Liverpool og í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Pep Guardiola setti hinn átján ára gamla Phil Foden í byrjunarliðið í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni.When it just doesn’t go in ...All in all a sick night. Full debut and the win pic.twitter.com/4Al9hQPk4T — Phil Foden (@PhilFoden) April 3, 2019„Hann verður mikilvægur leikmaður fyrir Manchester City næsta áratuginn,“ sagði Pep Guardiola eftir 2-0 sigurinn á Cardiff í gær. Phil Foden hefur spilað 24 leiki á tímabilinu en hann hefur bara byrjað bikarleiki og svo komið inn á sem varamaður í deildinni. „Þótt að hann sé ungur leikmaður þá getur hann gert allt. Hann skapar færi í öllum leikjum,“ sagði Pep Guardiola. Phil Foden hefur þegar skorað sex mörk fyrir City-liðið í bikarkeppnunum tveimur."He is ready to always play with us" Will Phil Foden become a regular for Man City next season? More: https://t.co/vijVnE09ACpic.twitter.com/aul3Q2ZTTT — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 4, 2019„Hann hefur spilað fullt af mínútum á tímabilinu [966] og þetta var nú ekki hans fyrsti opinberi leikur með okkur. Hann er hluti af þessum hóp. Á síðasta tímabili æfði hann með okkur og spilaði stundum. Á þessu tímabili hefur hann verið með á öllum æfingum og alltaf með okkur í klefanum. Hann er hluti af þessu lið og veit það sjálfur,“ sagði Guardiola. „Phil er frábær leikmaður en á sama tíma er ekki auðvelt fyrir hann að spila í stöðunni hans David Silva, stöðunni hans Kevin de Bruyne og að berjast um sætin við þá Ilkay Gundogan og Bernardo Silva,“ sagði Guardiola. „Hann hefur ástríðuna og hann vill vera hér. Við erum mjög ánægðir með hann og að hann sé hér. Ég fullvissa ykkur um það að hann mun spila fleiri mínútur á næsta tímabili,“ sagði Guardiola. Phil Foden var aðeins 18 ára og 310 daga gamall í gær og hann er yngsti Englendingurinn til að byrja leik hjá Manchester City síðan Daniel Sturridge byrjaði leik í janúar 2008.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira