Liverpool með fleiri stig í dag en Man. United náði allt þrennutímabilið sögulega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 14:30 Þrennulið Manchester frá 1998-99. Vísir/getty Frábært gengi Liverpool í vetur væri búið að tryggja liðinu Englandsmeistaratitilinn á flestum öðrum tímabilum. Þökk sé Manchester City þá þarf miklu meira en 90 stig til að tryggja sér enska meistaratitilinn í ár. Það er mjög sérstakt að Liverpool liðið sé komið með 82 stig eftir 33 leiki en sé um leið langt frá því að vera búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. Leicester City vann sem dæmi á 81 stigi tímabilið 2015-16. Stuðningsmenn Manchester United eru afar stoltir af tímabilinu 1998-99 og hafa líka fullan rétt til þess. United menn unnu þá sögulega þrennu, urðu Englandsmeistarar, enskir bikarmeistarar og unnu á endanum Meistaradeildina með eftirminnilegum hætti í Barcelona Það sem er stórmerkilegt við sigur Manchester United í ensku deildinni 1998-99 að þá fékk liðið samtals „aðeins“ 79 stig úr 38 leikjum.Man Utd in 1998-99: 38 games, 79 points Liverpool in 2018-19: 33 games, 82 points Incredibly, Jurgen Klopp's side now have more Premier League points than United's famous treble-winning team from 1999 #LFChttps://t.co/lFYRl1ymVQ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 6, 2019Þetta tímabil vann Manchester United 22 leiki og gerði þrettán jafntefli. Þrír leikir töpuðu en þeir voru á móti Arsenal (2. sæti), Sheffield Wednesday (12. sæti) og Middlesbrough (9. sæti). Síðasta tapið kom aftur á móti 19. desember og United liðið tapaði því ekki deildarleik eftir jól. Liverpool á enn fimm leiki eftir og er samt komið með þremur stigum meira en United náði á þessu sögulega tímabili fyrir tuttugu árum síðan. Liverpool hefur þegar unnið þrjá fleiri leiki en er að gera minna að jafnteflum (7) og hefur aðeins tapað einum leik. Það tap kom á útivelli á móti Manchester City í janúarbyrjun. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Frábært gengi Liverpool í vetur væri búið að tryggja liðinu Englandsmeistaratitilinn á flestum öðrum tímabilum. Þökk sé Manchester City þá þarf miklu meira en 90 stig til að tryggja sér enska meistaratitilinn í ár. Það er mjög sérstakt að Liverpool liðið sé komið með 82 stig eftir 33 leiki en sé um leið langt frá því að vera búið að tryggja sér enska meistaratitilinn. Leicester City vann sem dæmi á 81 stigi tímabilið 2015-16. Stuðningsmenn Manchester United eru afar stoltir af tímabilinu 1998-99 og hafa líka fullan rétt til þess. United menn unnu þá sögulega þrennu, urðu Englandsmeistarar, enskir bikarmeistarar og unnu á endanum Meistaradeildina með eftirminnilegum hætti í Barcelona Það sem er stórmerkilegt við sigur Manchester United í ensku deildinni 1998-99 að þá fékk liðið samtals „aðeins“ 79 stig úr 38 leikjum.Man Utd in 1998-99: 38 games, 79 points Liverpool in 2018-19: 33 games, 82 points Incredibly, Jurgen Klopp's side now have more Premier League points than United's famous treble-winning team from 1999 #LFChttps://t.co/lFYRl1ymVQ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 6, 2019Þetta tímabil vann Manchester United 22 leiki og gerði þrettán jafntefli. Þrír leikir töpuðu en þeir voru á móti Arsenal (2. sæti), Sheffield Wednesday (12. sæti) og Middlesbrough (9. sæti). Síðasta tapið kom aftur á móti 19. desember og United liðið tapaði því ekki deildarleik eftir jól. Liverpool á enn fimm leiki eftir og er samt komið með þremur stigum meira en United náði á þessu sögulega tímabili fyrir tuttugu árum síðan. Liverpool hefur þegar unnið þrjá fleiri leiki en er að gera minna að jafnteflum (7) og hefur aðeins tapað einum leik. Það tap kom á útivelli á móti Manchester City í janúarbyrjun.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira