Upphitun fyrir risa helgi í enska boltanum: Stórleikur á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2019 09:00 Það er stór umferð í enska boltanum um helgina en nú fer að líða að því að úrslitin ráðast á botni, í baráttunni um Meistaradeildarsæti og á toppi. Tottenham og Huddersfield mætast í hádegisleiknum en Tottenham þarf ekkert nema þrjú stig í þeim leik. Tottenham er í fjórða sætinu með 64 stig í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti en Huddersfield er fallið. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton hafa unnið þrjá leiki í röð en þeir heimsækja Fulham heim. Everton er í níunda sætinu en getur með hagstæðum úrslitum komist í sjöunda sætið. Það verður Íslendingaslagur á Turf Moor er Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson mætast er Burnley og Cardiff mætast. Cardiff er í fallsæti en Burnley í því fimmtánda svo stigin þar eru mikilvæg. Sér í lagi fyri Cardiff. Manchester United spilar svo síðasta leik dagsins en þeir mæta West Ham á heimavelli. United er þremur stigum á eftir Tottenham í fjórða sætinu og má United ekki tapa mikið fleiri stigum ætli þeir sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Það er svo súper sunnudagur framundan. Manchester City heimsækir Crystal Palace heim en City er í öðru sætinu, stigi á eftir Liverpool, en City á þó leik til góða. Síðar um daginn er það svo stórleikur helgarinnar er Chelsea heimsækir Liverpool. Chelsea í baráttu um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool má ekki við mistökum í baráttu við feyknasterkt lið City. Dagskrá sem og leiki helgarinnar má sjá hér að neðan en upphitunina fyrir leikina má sjá í sjónvarpsglugganum efst í greininni.Leikir helgarinnar:Laugardagur: 11.30 Tottenham - Huddersfield (Í beinni á Stöð 2 Sport) 14.00 Brighton - Bournemouth 14.00 Burnley - Cardiff 14.00 Fulham - Everton (Í beinni á Stöð 2 Sport) 14.00 Southampton - Wolves 16.30 Man. United - West Ham (Í beinni á Stöð 2 Sport)Sunnudagur: 13.05 Crystal Palace - Man. City (Í beinni á Stöð 2 Sport) 15.30 Liverpool - Chelsea (Í beinni á Stöð 2 Sport) Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Það er stór umferð í enska boltanum um helgina en nú fer að líða að því að úrslitin ráðast á botni, í baráttunni um Meistaradeildarsæti og á toppi. Tottenham og Huddersfield mætast í hádegisleiknum en Tottenham þarf ekkert nema þrjú stig í þeim leik. Tottenham er í fjórða sætinu með 64 stig í mikilli baráttu um Meistaradeildarsæti en Huddersfield er fallið. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton hafa unnið þrjá leiki í röð en þeir heimsækja Fulham heim. Everton er í níunda sætinu en getur með hagstæðum úrslitum komist í sjöunda sætið. Það verður Íslendingaslagur á Turf Moor er Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson mætast er Burnley og Cardiff mætast. Cardiff er í fallsæti en Burnley í því fimmtánda svo stigin þar eru mikilvæg. Sér í lagi fyri Cardiff. Manchester United spilar svo síðasta leik dagsins en þeir mæta West Ham á heimavelli. United er þremur stigum á eftir Tottenham í fjórða sætinu og má United ekki tapa mikið fleiri stigum ætli þeir sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Það er svo súper sunnudagur framundan. Manchester City heimsækir Crystal Palace heim en City er í öðru sætinu, stigi á eftir Liverpool, en City á þó leik til góða. Síðar um daginn er það svo stórleikur helgarinnar er Chelsea heimsækir Liverpool. Chelsea í baráttu um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool má ekki við mistökum í baráttu við feyknasterkt lið City. Dagskrá sem og leiki helgarinnar má sjá hér að neðan en upphitunina fyrir leikina má sjá í sjónvarpsglugganum efst í greininni.Leikir helgarinnar:Laugardagur: 11.30 Tottenham - Huddersfield (Í beinni á Stöð 2 Sport) 14.00 Brighton - Bournemouth 14.00 Burnley - Cardiff 14.00 Fulham - Everton (Í beinni á Stöð 2 Sport) 14.00 Southampton - Wolves 16.30 Man. United - West Ham (Í beinni á Stöð 2 Sport)Sunnudagur: 13.05 Crystal Palace - Man. City (Í beinni á Stöð 2 Sport) 15.30 Liverpool - Chelsea (Í beinni á Stöð 2 Sport)
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira