Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 23:18 Bandarískir hermenn í Afganistan. AP/Hoshang Hashimi Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan. Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan.
Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33
Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59