Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2019 14:59 Frá fundi Khalizad, erindreka Bandaríkjanna í Afganistan (3.f.v.), með Ashraf Ghani, forseta landsins (f.m.), í dag. Þar kynnti Khalizad árangur af viðræðum við talibana sem neita að ræða beint við afgönsk stjórnvöld. Vísir/EPA Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum. Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum.
Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50