Vincent Kompany ákvað að hætta eftir markið á móti Leicester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 08:00 Vincent Kompany á sigurhátið Manchester City í gær. Getty/ Molly Darlington Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira