Vincent Kompany ákvað að hætta eftir markið á móti Leicester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 08:00 Vincent Kompany á sigurhátið Manchester City í gær. Getty/ Molly Darlington Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira