Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 12:00 Sterling fær væntanlega góðan stuðning úr stúkunni á laugardaginn. vísir/getty Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00
Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30
Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00
Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30
Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00
Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30