Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 18:00 Jadon Sancho fagnar marki í Meistaradeildinni á dögunum. vísir/getty Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Sancho er einn heitasti ungi leikmaðurinn í boltanum í dag og mörg stærstu lið Evrópu eru talin horfa til þessa nítján ára gamla Englendings. Barcelona, Liverpool, Manchester United og Chelsea renna hýru auga til Sancho en Simon Hughes, blaðamaður The Athletic, fjallar um málið. Simon Hughes: “I’ve heard quite a few people say that Liverpool need another forward and I can understand that. It’s quite clear that Liverpool would quite like to sign Jadon Sancho. If he was available, Liverpool would have the money to sign him.” pic.twitter.com/2MeiiekBzt— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 12, 2019 Simon segir að Liverpool standi framar í röðinni en grannar sínir á Englandi, Man. United og Chelsea. Gamla félag Sancho, Man. City, er ekki talið hafa áhuga á að fá Sancho á nýjan leik. Englendingurinn hefur skorað tíu mörk og gefið ellefu stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð en á síðustu leiktíð skoraði hann tólf mörk og gaf sautján stoðsendingar. Jadon Sancho 'more likely to join Liverpool' than transfer rivals Man Utd and Chelsea | https://t.co/E5dISdB3ewpic.twitter.com/vZdzCRyMhF— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Sancho er einn heitasti ungi leikmaðurinn í boltanum í dag og mörg stærstu lið Evrópu eru talin horfa til þessa nítján ára gamla Englendings. Barcelona, Liverpool, Manchester United og Chelsea renna hýru auga til Sancho en Simon Hughes, blaðamaður The Athletic, fjallar um málið. Simon Hughes: “I’ve heard quite a few people say that Liverpool need another forward and I can understand that. It’s quite clear that Liverpool would quite like to sign Jadon Sancho. If he was available, Liverpool would have the money to sign him.” pic.twitter.com/2MeiiekBzt— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 12, 2019 Simon segir að Liverpool standi framar í röðinni en grannar sínir á Englandi, Man. United og Chelsea. Gamla félag Sancho, Man. City, er ekki talið hafa áhuga á að fá Sancho á nýjan leik. Englendingurinn hefur skorað tíu mörk og gefið ellefu stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð en á síðustu leiktíð skoraði hann tólf mörk og gaf sautján stoðsendingar. Jadon Sancho 'more likely to join Liverpool' than transfer rivals Man Utd and Chelsea | https://t.co/E5dISdB3ewpic.twitter.com/vZdzCRyMhF— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira