Í gærkvöldi fóru Pepsi Max Mörkin af stað á nýjan leik með árlegum upphitunarþætti sínum þar sem sérfræðingarnir fóru yfir liðin og spá þáttarins var birt.
Allir tólf þjálfarar deildarinnar mættu í settið til Harðar Magnússonar og sátu fyrir svörum.
Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan, en opnunarleikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 frá 19:40.