Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 21:30 Neville hvetur leikmenn til að grípa til aðgerða í baráttunni gegn netníði. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við. England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45
Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30