„United mun spila eins og Jose Mourinho lið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 09:30 Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United í desember vísir/getty Manchester United mun spila eins og lið Jose Mourinho gegn Manchester City í grannaslagnum mikilvæga í kvöld. Þetta segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Paul Merson. Manchester United var niðurlægt á Goodison Park á sunnudag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu 4-0 sigur. Tapið var það sjötta í síðustu átta leikjum United í öllum keppnum. Í kvöld þarf United liðið að koma til baka og andstæðingurinn gæti vart verið sterkari. Ole Gunnar Solskjær segir leikinn vera fullkominn fyrir United en Merson er ekki sammála. „Manchester United er ekki mjög gott lið. Það var óþægilegt að horfa á eitt stærsta félag Evrópu sundurspilað af Everton. Þetta var vandræðalegt og leikmennirnir ættu að skammast sín,“ sagði Merson. „Ég get ekki séð að þeir muni bregðast við. Þessir leikmenn eru ekki nógu góðir til þess að mæta til leiks eina viku og nenna því svo ekki næstu vikuna.“ „Þeim ætti að finnast heiður að spila fyrir þetta félag en í staðin niðurlægðu þeir það.“ Fyrri Manchesterslagurinn endað 3-1 á Etihad vellinum en United náði að halda Liverpool í markalausu jafntefli í febrúar. Merson segir líklegt að United liðið muni bakka í vörn og reyna að pirra City, taktík sem Jose Mourinho var mikið gagnrýndur fyrir að nota. „Þið munið horfa á Jose Mourinho lið. Eftir að hann fór hefur þetta snúist í einn risastóran hring og er komið aftur á þann stað að þeir spili eins og Mourinho var gagnrýndur fyrir.“ Leikur Manchester United og Manchester City hefst klukkan 19:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Manchester United mun spila eins og lið Jose Mourinho gegn Manchester City í grannaslagnum mikilvæga í kvöld. Þetta segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Paul Merson. Manchester United var niðurlægt á Goodison Park á sunnudag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu 4-0 sigur. Tapið var það sjötta í síðustu átta leikjum United í öllum keppnum. Í kvöld þarf United liðið að koma til baka og andstæðingurinn gæti vart verið sterkari. Ole Gunnar Solskjær segir leikinn vera fullkominn fyrir United en Merson er ekki sammála. „Manchester United er ekki mjög gott lið. Það var óþægilegt að horfa á eitt stærsta félag Evrópu sundurspilað af Everton. Þetta var vandræðalegt og leikmennirnir ættu að skammast sín,“ sagði Merson. „Ég get ekki séð að þeir muni bregðast við. Þessir leikmenn eru ekki nógu góðir til þess að mæta til leiks eina viku og nenna því svo ekki næstu vikuna.“ „Þeim ætti að finnast heiður að spila fyrir þetta félag en í staðin niðurlægðu þeir það.“ Fyrri Manchesterslagurinn endað 3-1 á Etihad vellinum en United náði að halda Liverpool í markalausu jafntefli í febrúar. Merson segir líklegt að United liðið muni bakka í vörn og reyna að pirra City, taktík sem Jose Mourinho var mikið gagnrýndur fyrir að nota. „Þið munið horfa á Jose Mourinho lið. Eftir að hann fór hefur þetta snúist í einn risastóran hring og er komið aftur á þann stað að þeir spili eins og Mourinho var gagnrýndur fyrir.“ Leikur Manchester United og Manchester City hefst klukkan 19:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn