Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 10:30 Jose Mourinho og David Moyes. Mynd/Samsett/Getty Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira