Segir lögmann Trump vera svín Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 14:42 Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Vísir/AP Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði. Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55
Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28
Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48
Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28
Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00