Lula gaf sig fram við lögreglu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:12 Luis Inácio Lula da Silva þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Vísir/Getty Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri. Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri.
Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35