Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. desember 2018 15:45 Norðmaðurinn þjálfar í heimalandinu vísir/getty Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Jose Mourinho var rekinn frá United í morgun. United ætlar að ráða bráðabirgðastjóra út tímabilið og taka sér nægan tíma í að finna framtíðarstjórann. Michael Carrick mun stýra æfingum United næstu daga en búist er við að bráðabirgðastjórinn verði ráðinn á næstu tveimur sólarhringum. Ed Woodward, framkvæmdarstjóri United, vill ráða bráðabirgðastjóra sem þekkir félagið og hefur skilning á sögu, hefðum og menningu félagsins. Solskjær er stjóri norska liðsins Molde en hann spilaði 235 leiki fyrir Manchester United á sínum tíma og átti meðal annars markið sem tryggði United sigur á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999. Þá segir Sam Wallace hjá Telegraph að fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson, Mike Phelan, muni einnig koma inn og verða Solskjær til aðstoðar. Næsti leikur United er á laugardaginn gegn Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff. Enski boltinn Tengdar fréttir Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. 18. desember 2018 13:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Moyes inn til að klára samninginn? Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. 18. desember 2018 13:45 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Jose Mourinho var rekinn frá United í morgun. United ætlar að ráða bráðabirgðastjóra út tímabilið og taka sér nægan tíma í að finna framtíðarstjórann. Michael Carrick mun stýra æfingum United næstu daga en búist er við að bráðabirgðastjórinn verði ráðinn á næstu tveimur sólarhringum. Ed Woodward, framkvæmdarstjóri United, vill ráða bráðabirgðastjóra sem þekkir félagið og hefur skilning á sögu, hefðum og menningu félagsins. Solskjær er stjóri norska liðsins Molde en hann spilaði 235 leiki fyrir Manchester United á sínum tíma og átti meðal annars markið sem tryggði United sigur á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999. Þá segir Sam Wallace hjá Telegraph að fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson, Mike Phelan, muni einnig koma inn og verða Solskjær til aðstoðar. Næsti leikur United er á laugardaginn gegn Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff.
Enski boltinn Tengdar fréttir Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. 18. desember 2018 13:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Moyes inn til að klára samninginn? Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. 18. desember 2018 13:45 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. 18. desember 2018 13:30
Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54
Moyes inn til að klára samninginn? Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. 18. desember 2018 13:45
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn