Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 11:00 Hefur Gylfi leikið sinn síðasta leik fyrir Swansea? vísir/getty Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Samkvæmt frétt Daily Mail á Swansea von á tilboði upp á 32 milljónir punda í Gylfa. Swansea hefur þegar hafnað 27 milljóna punda tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn. Gylfi átti frábært tímabil með Swansea í vetur og er eftirsóttur af öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Auk Everton hefur hann m.a. verið orðaður við Leicester City og Tottenham. Everton hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og keypt leikmenn fyrir tæplega 100 milljónir punda.Everton á þó von á vænri summu frá Manchester United sem er væntanlega að fara að kaupa Romelu Lukaku á 75 milljónir punda. Gylfi skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15 Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Samkvæmt frétt Daily Mail á Swansea von á tilboði upp á 32 milljónir punda í Gylfa. Swansea hefur þegar hafnað 27 milljóna punda tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn. Gylfi átti frábært tímabil með Swansea í vetur og er eftirsóttur af öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Auk Everton hefur hann m.a. verið orðaður við Leicester City og Tottenham. Everton hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og keypt leikmenn fyrir tæplega 100 milljónir punda.Everton á þó von á vænri summu frá Manchester United sem er væntanlega að fara að kaupa Romelu Lukaku á 75 milljónir punda. Gylfi skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15 Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15
United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15
Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30