Everton útilokar ekki að fá Rooney Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2017 16:00 Rooney í búningi Everton í góðgerðaleik Duncans Ferguson. vísir/getty Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. Manchester United keypti Rooney af Everton árið 2004, þegar framherjinn var aðeins 18 ára gamall. Rooney hefur leikið með United síðustu 13 ár og er orðinn markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Ekki er þó búist við því að hann verði áfram í herbúðum United. Rooney hefur áður sagt að United og Everton séu einu félögin í ensku úrvalsdeildinni sem hann myndi spila fyrir. Sky Sports greinir einnig frá því að Everton vilji fá Olivier Giroud sem eftirmann Romelus Lukaku sem er líklega á förum frá Bítlaborgarfélaginu. Giroud byrjaði aðeins 11 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og tækifærum hans mun væntanlega ekki fjölga þegar Arsenal gengur frá kaupunum á Alexandre Lacazette frá Lyon.Everton er búið að kaupa markvörðinn Jordan Pickford,hollenska miðjumanninn Davy Klaassen og nígeríska kantmanninn Henry Onyekuru í sumar. Sá síðarnefndi var þó strax lánaður til Anderlecht og mun spila með belgíska félaginu í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Rooney yrði tekið opnum örmum í Kína Wayne Rooney ætti að íhuga að fara til Kína yfirgefi hann Manchester United í sumar. Þetta segir Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands. 26. júní 2017 19:45 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Lacazette verður sá dýrasti í sögu Arsenal Franski framherjinn Alexandre Lacazette gengur í raðir Arsenal í dag eða á morgun. 3. júlí 2017 12:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. Manchester United keypti Rooney af Everton árið 2004, þegar framherjinn var aðeins 18 ára gamall. Rooney hefur leikið með United síðustu 13 ár og er orðinn markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Ekki er þó búist við því að hann verði áfram í herbúðum United. Rooney hefur áður sagt að United og Everton séu einu félögin í ensku úrvalsdeildinni sem hann myndi spila fyrir. Sky Sports greinir einnig frá því að Everton vilji fá Olivier Giroud sem eftirmann Romelus Lukaku sem er líklega á förum frá Bítlaborgarfélaginu. Giroud byrjaði aðeins 11 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og tækifærum hans mun væntanlega ekki fjölga þegar Arsenal gengur frá kaupunum á Alexandre Lacazette frá Lyon.Everton er búið að kaupa markvörðinn Jordan Pickford,hollenska miðjumanninn Davy Klaassen og nígeríska kantmanninn Henry Onyekuru í sumar. Sá síðarnefndi var þó strax lánaður til Anderlecht og mun spila með belgíska félaginu í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Rooney yrði tekið opnum örmum í Kína Wayne Rooney ætti að íhuga að fara til Kína yfirgefi hann Manchester United í sumar. Þetta segir Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands. 26. júní 2017 19:45 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Lacazette verður sá dýrasti í sögu Arsenal Franski framherjinn Alexandre Lacazette gengur í raðir Arsenal í dag eða á morgun. 3. júlí 2017 12:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Eriksson: Rooney yrði tekið opnum örmum í Kína Wayne Rooney ætti að íhuga að fara til Kína yfirgefi hann Manchester United í sumar. Þetta segir Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands. 26. júní 2017 19:45
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34
Lacazette verður sá dýrasti í sögu Arsenal Franski framherjinn Alexandre Lacazette gengur í raðir Arsenal í dag eða á morgun. 3. júlí 2017 12:30