United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 22:15 Keane í leik með Burnley. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15
Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10