United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 22:15 Keane í leik með Burnley. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15
Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10