United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 22:15 Keane í leik með Burnley. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15
Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10