Tottenham spilar á Wembley á næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2017 16:24 Harry Kane gengur niðurlútur af velli eftir tap Tottenham fyrir Chelsea á Wembley í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar um síðustu helgi. vísir/getty Tottenham mun spila alla heimaleiki sína á Wembley á næsta tímabili. Bygging stendur nú yfir á nýjum heimavelli Tottenham sem mun leysa White Hart Lane af hólmi. Nýi völlurinn mun taka 61.000 manns í sæti. Tottenham spilaði heimaleiki sína í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni á Wembley í vetur og árangurinn var ekki merkilegur. Spurs vann aðeins einn af fjórum Evrópuleikjum sínum á Wembley og tapaði svo fyrir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sama velli um síðustu helgi. Spurs hefur spilað á White Hart Lane síðan 1899, eða í 118 ár. Síðasti leikur liðsins á vellinum verður gegn Manchester United 14. maí næstkomandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld. 26. apríl 2017 21:00 Eriksen hélt titilvonum Tottenham á lífi og Arsenal vann á sjálfsmarki | Sjáðu mörkin Christian Eriksen skoraði frábært mark fyrir Tottenham í mikilvægum sigri á Crystal Palace. 27. apríl 2017 08:00 Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu. 24. apríl 2017 06:00 Dele Alli fær hrós frá einum þeim besta í sögunni: „Við erum að horfa á einstakan leikmann“ Fyrrverandi lærisveinn Pep Guardiola segir spænska knattspyrnustjórann vera aðdáanda Dele Alli. 25. apríl 2017 11:00 Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham. 22. apríl 2017 18:15 Alli valinn besti ungi leikmaður deildarinnar annað árið í röð Ungstirnið Dele Alli sem leikur með Tottenham Hotspur og enska landsliðinu, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð. 23. apríl 2017 21:28 Pochettino brjálaður út í Xavi: „Hann er óvinur minn og hann hatar mig“ Knattspyrnustjóri Tottenham vill meina að Xavi hafi viljandi verið að reyna að skemma fyrir liðinu. 26. apríl 2017 08:00 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Tottenham mun spila alla heimaleiki sína á Wembley á næsta tímabili. Bygging stendur nú yfir á nýjum heimavelli Tottenham sem mun leysa White Hart Lane af hólmi. Nýi völlurinn mun taka 61.000 manns í sæti. Tottenham spilaði heimaleiki sína í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni á Wembley í vetur og árangurinn var ekki merkilegur. Spurs vann aðeins einn af fjórum Evrópuleikjum sínum á Wembley og tapaði svo fyrir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sama velli um síðustu helgi. Spurs hefur spilað á White Hart Lane síðan 1899, eða í 118 ár. Síðasti leikur liðsins á vellinum verður gegn Manchester United 14. maí næstkomandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld. 26. apríl 2017 21:00 Eriksen hélt titilvonum Tottenham á lífi og Arsenal vann á sjálfsmarki | Sjáðu mörkin Christian Eriksen skoraði frábært mark fyrir Tottenham í mikilvægum sigri á Crystal Palace. 27. apríl 2017 08:00 Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu. 24. apríl 2017 06:00 Dele Alli fær hrós frá einum þeim besta í sögunni: „Við erum að horfa á einstakan leikmann“ Fyrrverandi lærisveinn Pep Guardiola segir spænska knattspyrnustjórann vera aðdáanda Dele Alli. 25. apríl 2017 11:00 Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham. 22. apríl 2017 18:15 Alli valinn besti ungi leikmaður deildarinnar annað árið í röð Ungstirnið Dele Alli sem leikur með Tottenham Hotspur og enska landsliðinu, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð. 23. apríl 2017 21:28 Pochettino brjálaður út í Xavi: „Hann er óvinur minn og hann hatar mig“ Knattspyrnustjóri Tottenham vill meina að Xavi hafi viljandi verið að reyna að skemma fyrir liðinu. 26. apríl 2017 08:00 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld. 26. apríl 2017 21:00
Eriksen hélt titilvonum Tottenham á lífi og Arsenal vann á sjálfsmarki | Sjáðu mörkin Christian Eriksen skoraði frábært mark fyrir Tottenham í mikilvægum sigri á Crystal Palace. 27. apríl 2017 08:00
Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu. 24. apríl 2017 06:00
Dele Alli fær hrós frá einum þeim besta í sögunni: „Við erum að horfa á einstakan leikmann“ Fyrrverandi lærisveinn Pep Guardiola segir spænska knattspyrnustjórann vera aðdáanda Dele Alli. 25. apríl 2017 11:00
Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham. 22. apríl 2017 18:15
Alli valinn besti ungi leikmaður deildarinnar annað árið í röð Ungstirnið Dele Alli sem leikur með Tottenham Hotspur og enska landsliðinu, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð. 23. apríl 2017 21:28
Pochettino brjálaður út í Xavi: „Hann er óvinur minn og hann hatar mig“ Knattspyrnustjóri Tottenham vill meina að Xavi hafi viljandi verið að reyna að skemma fyrir liðinu. 26. apríl 2017 08:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn