Hafa gefið upp alla von um að finna áhöfn kafbátsins á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2017 23:30 Á myndinni má sjá kafbátinn ARA San Juan sem leitað hefur verið að. Vísir/EPA Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi. Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi.
Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51
Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27
Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00
Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30