Hafa gefið upp alla von um að finna áhöfn kafbátsins á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2017 23:30 Á myndinni má sjá kafbátinn ARA San Juan sem leitað hefur verið að. Vísir/EPA Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi. Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi.
Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51
Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27
Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00
Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30