Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Þórdís Valsdóttir skrifar 26. nóvember 2017 10:51 Aðstandendur sjóliðanna sem eru um borð í kafbátnum ARA San Juan segja kafbátinn hafa verið í slæmu ástandi. Fjöldi fólks kom saman við flotastöðina Mar del Plata í gær til að biðja fyrir sjóliðunum. vísir/afp Argentínski sjóherinn heldur því fram að kafbáturinn ARA San Juan sem leitað er að hafi verið í góðu ástandi. Ekkert hefur spurst til kafbátsins frá 15. nóvember. Fjörutíu og fjórir sjóliðar voru um borð í kafbátnum og hafa aðstandendur þeirra sagt að kafbáturinn hafi ekki verið í góðu ásigkomulagi. Kafbáturinn er 34 ára gamall. Argentínski sjóherinn segir að kafbáturinn hafi staðist öryggiseftirlit áður en báturinn hélt af stað frá höfninni Ushuaia til Mar del Plata þann 8. nóvember síðastliðinn. „Tveimur dögum áður en báturinn sigldi af stað var gerð prófun á öllu stýrikerfi bátsins,“ sagði Enrique Balbi talsmaður sjóhersins á blaðamannafundi á laugardag.Möguleg sprenging nálægt ferðum ARA San Juan Balbi sagði að skipstjóri kafbátsins hafi tilkynnt bilun í rafgeymi bátsins, en stuttu síðar haft samband í gegnum gervihnattasíma og sagt að vandamálið væri leyst og báturinn myndi halda för sinni áfram til Mar del Plata. Þetta voru síðustu samskipti sem höfð voru við áhöfn ARA San Juan áður en hann hvarf. Vonir um að áhöfnin finnist á lífi hafa dvínað eftir að bandaríski sjóherinn tilkynnti að sama dag og báturinn hvarf hafi sprenging átt sér stað neðansjávar. Stofnun samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn (CTBTO) hefur einnig tilkynnt möglega sprengingu í Suður-Atlantshafi, nálægt staðsetningu ARA San Juan þann 15. nóvember. „Við erum á því stigi að við erum vongóð og vonlaus á sama tíma. Við erum einbeitt í því að finna kafbátinn,“ sagði Enrique Balbi. Tengdar fréttir Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Argentínski sjóherinn heldur því fram að kafbáturinn ARA San Juan sem leitað er að hafi verið í góðu ástandi. Ekkert hefur spurst til kafbátsins frá 15. nóvember. Fjörutíu og fjórir sjóliðar voru um borð í kafbátnum og hafa aðstandendur þeirra sagt að kafbáturinn hafi ekki verið í góðu ásigkomulagi. Kafbáturinn er 34 ára gamall. Argentínski sjóherinn segir að kafbáturinn hafi staðist öryggiseftirlit áður en báturinn hélt af stað frá höfninni Ushuaia til Mar del Plata þann 8. nóvember síðastliðinn. „Tveimur dögum áður en báturinn sigldi af stað var gerð prófun á öllu stýrikerfi bátsins,“ sagði Enrique Balbi talsmaður sjóhersins á blaðamannafundi á laugardag.Möguleg sprenging nálægt ferðum ARA San Juan Balbi sagði að skipstjóri kafbátsins hafi tilkynnt bilun í rafgeymi bátsins, en stuttu síðar haft samband í gegnum gervihnattasíma og sagt að vandamálið væri leyst og báturinn myndi halda för sinni áfram til Mar del Plata. Þetta voru síðustu samskipti sem höfð voru við áhöfn ARA San Juan áður en hann hvarf. Vonir um að áhöfnin finnist á lífi hafa dvínað eftir að bandaríski sjóherinn tilkynnti að sama dag og báturinn hvarf hafi sprenging átt sér stað neðansjávar. Stofnun samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn (CTBTO) hefur einnig tilkynnt möglega sprengingu í Suður-Atlantshafi, nálægt staðsetningu ARA San Juan þann 15. nóvember. „Við erum á því stigi að við erum vongóð og vonlaus á sama tíma. Við erum einbeitt í því að finna kafbátinn,“ sagði Enrique Balbi.
Tengdar fréttir Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30