Mourinho: Ætla ekki að missa hárið yfir ummælum Conte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2017 11:00 Fyrir og eftir. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á Antonio Conte, stjóra Chelsea, í gær.Forsagan er sú að Conte sagði að hann vonaðist til að Englandsmeistarar Chelsea myndu forðast svokallað Mourinho-tímabil í vetur. Ítalinn vísaði þar til tímabilsins 2015-16 þegar allt gekk á afturfótunum hjá ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Og það varð til þess að Mourinho missti starfið hjá Lundúnaliðinu. „Ég gæti svarað á ýmsan hátt en ég ætla ekki að missa hárið yfir ummælum Contes,“ sagði Mourinho. Þótt Conte sé með þykkt hár í dag hefur sú ekki alltaf verið raunin. Myndin hægra megin hér fyrir ofan er frá HM 1994 og eins og sjá má var hárið á Conte farið að þynnast ansi mikið þá. En hárunum hefur fjölgað með árunum og Ítalinn er með flottan makka í dag. Hárið á Conte var til umræðu í Messunni í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Auðveldara fyrir Galtasaray að fá mig en Fellaini Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í banastuði í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United eftir æfingarleik liðsins við Vålerenga. 30. júlí 2017 23:15 Samúel Kári spilaði hálfleik í tapi gegn stjörnuprýddu liði United Manchester United átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Vålerenga í æfingarleik í Noregi í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur United. 30. júlí 2017 19:04 Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni. 30. júlí 2017 13:30 Mourinho: Þurfum að gefa Lindelöf tíma José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Victor Lindelöf þurfi tíma til aðlagast lífinu hjá enska liðinu. 31. júlí 2017 10:00 Matic að ganga í raðir United Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports. 30. júlí 2017 11:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á Antonio Conte, stjóra Chelsea, í gær.Forsagan er sú að Conte sagði að hann vonaðist til að Englandsmeistarar Chelsea myndu forðast svokallað Mourinho-tímabil í vetur. Ítalinn vísaði þar til tímabilsins 2015-16 þegar allt gekk á afturfótunum hjá ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Og það varð til þess að Mourinho missti starfið hjá Lundúnaliðinu. „Ég gæti svarað á ýmsan hátt en ég ætla ekki að missa hárið yfir ummælum Contes,“ sagði Mourinho. Þótt Conte sé með þykkt hár í dag hefur sú ekki alltaf verið raunin. Myndin hægra megin hér fyrir ofan er frá HM 1994 og eins og sjá má var hárið á Conte farið að þynnast ansi mikið þá. En hárunum hefur fjölgað með árunum og Ítalinn er með flottan makka í dag. Hárið á Conte var til umræðu í Messunni í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Auðveldara fyrir Galtasaray að fá mig en Fellaini Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í banastuði í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United eftir æfingarleik liðsins við Vålerenga. 30. júlí 2017 23:15 Samúel Kári spilaði hálfleik í tapi gegn stjörnuprýddu liði United Manchester United átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Vålerenga í æfingarleik í Noregi í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur United. 30. júlí 2017 19:04 Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni. 30. júlí 2017 13:30 Mourinho: Þurfum að gefa Lindelöf tíma José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Victor Lindelöf þurfi tíma til aðlagast lífinu hjá enska liðinu. 31. júlí 2017 10:00 Matic að ganga í raðir United Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports. 30. júlí 2017 11:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Mourinho: Auðveldara fyrir Galtasaray að fá mig en Fellaini Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í banastuði í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United eftir æfingarleik liðsins við Vålerenga. 30. júlí 2017 23:15
Samúel Kári spilaði hálfleik í tapi gegn stjörnuprýddu liði United Manchester United átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Vålerenga í æfingarleik í Noregi í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur United. 30. júlí 2017 19:04
Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni. 30. júlí 2017 13:30
Mourinho: Þurfum að gefa Lindelöf tíma José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Victor Lindelöf þurfi tíma til aðlagast lífinu hjá enska liðinu. 31. júlí 2017 10:00
Matic að ganga í raðir United Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports. 30. júlí 2017 11:30