Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2017 16:00 Rooney lék sinn fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár í dag. vísir/getty Wayne Rooney skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár.Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. Þetta var fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu. Rooney var í byrjunarliði Everton og þegar 34 mínútur voru liðnar af leiknum kom hann sínum mönnum yfir með skoti af löngu færi. Glæsilegt mark og ekki ósvipað markinu sem Rooney skoraði gegn Arsenal 19. október 2002, þá aðeins 16 ára gamall. Það var hans fyrsta mark fyrir Everton og skaut honum upp á stjörnuhimininn. Jacques Tuyisenge jafnaði metin fyrir Gor Mahia á 38. mínútu en Kieran Dowell skoraði sigurmark Everton átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Everton er gegn Twente á miðvikudaginn.| @WayneRooney returns with a stunning goal just 34 minutes into his second #EFC debut!#EvertonInTZ pic.twitter.com/59OQP4ioz4— Everton (@Everton) July 13, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18 Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Wayne Rooney skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár.Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. Þetta var fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu. Rooney var í byrjunarliði Everton og þegar 34 mínútur voru liðnar af leiknum kom hann sínum mönnum yfir með skoti af löngu færi. Glæsilegt mark og ekki ósvipað markinu sem Rooney skoraði gegn Arsenal 19. október 2002, þá aðeins 16 ára gamall. Það var hans fyrsta mark fyrir Everton og skaut honum upp á stjörnuhimininn. Jacques Tuyisenge jafnaði metin fyrir Gor Mahia á 38. mínútu en Kieran Dowell skoraði sigurmark Everton átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Everton er gegn Twente á miðvikudaginn.| @WayneRooney returns with a stunning goal just 34 minutes into his second #EFC debut!#EvertonInTZ pic.twitter.com/59OQP4ioz4— Everton (@Everton) July 13, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18 Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45
Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30
Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00
Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18
Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51
Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00