Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2017 16:00 Rooney lék sinn fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár í dag. vísir/getty Wayne Rooney skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár.Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. Þetta var fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu. Rooney var í byrjunarliði Everton og þegar 34 mínútur voru liðnar af leiknum kom hann sínum mönnum yfir með skoti af löngu færi. Glæsilegt mark og ekki ósvipað markinu sem Rooney skoraði gegn Arsenal 19. október 2002, þá aðeins 16 ára gamall. Það var hans fyrsta mark fyrir Everton og skaut honum upp á stjörnuhimininn. Jacques Tuyisenge jafnaði metin fyrir Gor Mahia á 38. mínútu en Kieran Dowell skoraði sigurmark Everton átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Everton er gegn Twente á miðvikudaginn.| @WayneRooney returns with a stunning goal just 34 minutes into his second #EFC debut!#EvertonInTZ pic.twitter.com/59OQP4ioz4— Everton (@Everton) July 13, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18 Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Wayne Rooney skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Everton í 13 ár.Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. Þetta var fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu. Rooney var í byrjunarliði Everton og þegar 34 mínútur voru liðnar af leiknum kom hann sínum mönnum yfir með skoti af löngu færi. Glæsilegt mark og ekki ósvipað markinu sem Rooney skoraði gegn Arsenal 19. október 2002, þá aðeins 16 ára gamall. Það var hans fyrsta mark fyrir Everton og skaut honum upp á stjörnuhimininn. Jacques Tuyisenge jafnaði metin fyrir Gor Mahia á 38. mínútu en Kieran Dowell skoraði sigurmark Everton átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Everton er gegn Twente á miðvikudaginn.| @WayneRooney returns with a stunning goal just 34 minutes into his second #EFC debut!#EvertonInTZ pic.twitter.com/59OQP4ioz4— Everton (@Everton) July 13, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18 Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. 10. júlí 2017 08:00
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45
Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30
Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00
Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United 9. júlí 2017 12:18
Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12. júlí 2017 20:53
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51
Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum. 11. júlí 2017 10:00