Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 11:00 Hefur Gylfi leikið sinn síðasta leik fyrir Swansea? vísir/getty Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Samkvæmt frétt Daily Mail á Swansea von á tilboði upp á 32 milljónir punda í Gylfa. Swansea hefur þegar hafnað 27 milljóna punda tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn. Gylfi átti frábært tímabil með Swansea í vetur og er eftirsóttur af öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Auk Everton hefur hann m.a. verið orðaður við Leicester City og Tottenham. Everton hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og keypt leikmenn fyrir tæplega 100 milljónir punda.Everton á þó von á vænri summu frá Manchester United sem er væntanlega að fara að kaupa Romelu Lukaku á 75 milljónir punda. Gylfi skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15 Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Samkvæmt frétt Daily Mail á Swansea von á tilboði upp á 32 milljónir punda í Gylfa. Swansea hefur þegar hafnað 27 milljóna punda tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn. Gylfi átti frábært tímabil með Swansea í vetur og er eftirsóttur af öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Auk Everton hefur hann m.a. verið orðaður við Leicester City og Tottenham. Everton hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og keypt leikmenn fyrir tæplega 100 milljónir punda.Everton á þó von á vænri summu frá Manchester United sem er væntanlega að fara að kaupa Romelu Lukaku á 75 milljónir punda. Gylfi skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15 Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. 3. júlí 2017 16:00
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 7. júlí 2017 07:15
United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4. júlí 2017 22:15
Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ef marka má Twitter-aðgang Tottenham þá gætu þeir blandað sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. 4. júlí 2017 15:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30