Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 09:30 Arsene Wenger og leikmenn hans ganga af velli í gær. Vísir/Getty Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Sutton fór ekki í felur með sína skoðun á stöðu mála hjá Arsenal eftir 3-0 skell liðsins á útivelli á móti Crystal Palace í gær. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð á útivelli sem hefur aldrei gerst áður í tveggja áratuga stjórnartíð Arsene Wenger. „Einu sinni voru var Arsene Wenger knattspyrnustjóri hinna ósigrandi. Núna stýrir hann hinum ósýnilegu. Hann verður að fara því leikmennirnir hans eru ekki að hlusta á hann,“ sagði Chris Sutton í útvarpi BBC. Arsenal varð síðast enskur meistari undir stjórn Arsene Wenger tímabilið 2003-04 en liðið tapaði þá ekki leik allt tímabilið. Wenger gerði liðið líka að meisturum 1998 og 2002. Nú eru hinsvegar þrettán ár liðið frá síðasta Englandsmeistaratitli og nú lítur út fyrir að liðið sé að missa af Meistaradeildarsætinu. „Stærsta vandamálið hjá Arsenal er að það er Arsene Wenger sjálfur sem mun taka ákvörðunina um hans eigin framtíð. Ég skil það ekki. Eigendurnir ættu að ráða þessu,“ sagði Sutton. „Þeir hljóta að skamma sín fyrir þessa frammistöðu. Þeir höltruðu þarna inná vellinum. Þeir voru yfirspilaðir af liði sem er í fallbaráttu. Þetta var sorgleg frammistaða,“ sagði Sutton.'Wenger has turned Arsenal from The Invincibles to The Invisibles'Chris Sutton on a humiliating night for the Gunners. pic.twitter.com/kLPZ6xJ25p— BBC 5 live Sport (@5liveSport) April 11, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Sutton fór ekki í felur með sína skoðun á stöðu mála hjá Arsenal eftir 3-0 skell liðsins á útivelli á móti Crystal Palace í gær. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð á útivelli sem hefur aldrei gerst áður í tveggja áratuga stjórnartíð Arsene Wenger. „Einu sinni voru var Arsene Wenger knattspyrnustjóri hinna ósigrandi. Núna stýrir hann hinum ósýnilegu. Hann verður að fara því leikmennirnir hans eru ekki að hlusta á hann,“ sagði Chris Sutton í útvarpi BBC. Arsenal varð síðast enskur meistari undir stjórn Arsene Wenger tímabilið 2003-04 en liðið tapaði þá ekki leik allt tímabilið. Wenger gerði liðið líka að meisturum 1998 og 2002. Nú eru hinsvegar þrettán ár liðið frá síðasta Englandsmeistaratitli og nú lítur út fyrir að liðið sé að missa af Meistaradeildarsætinu. „Stærsta vandamálið hjá Arsenal er að það er Arsene Wenger sjálfur sem mun taka ákvörðunina um hans eigin framtíð. Ég skil það ekki. Eigendurnir ættu að ráða þessu,“ sagði Sutton. „Þeir hljóta að skamma sín fyrir þessa frammistöðu. Þeir höltruðu þarna inná vellinum. Þeir voru yfirspilaðir af liði sem er í fallbaráttu. Þetta var sorgleg frammistaða,“ sagði Sutton.'Wenger has turned Arsenal from The Invincibles to The Invisibles'Chris Sutton on a humiliating night for the Gunners. pic.twitter.com/kLPZ6xJ25p— BBC 5 live Sport (@5liveSport) April 11, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45
Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36
"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15