SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:20 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða fyrir geimskotið í kvöld. SpaceX/Twitter Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09