Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 11:17 Starfsmenn SpaceX þótti ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Mynd/SpaceX Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36