Lentu eldflaug í fimmta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 19:09 Ljósmynd sem tekin var á flugtíma eldflaugarinnar. Mynd/SpaceX Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geimfaranna sem eru þar. Geimskotið heppnaðist fullkomlega og tókst að lenda Falcon 9 flauginni aftur. Þetta er í fimmta sinn sem starfsmönnum SpaceX tekst að lenda geimflaug aftur eftir skot og í annað sinn sem það er gert á landi en ekki á pramma út af Canaveralhöfða. Um borð í Dragon geimfari SpaceX eru gögn og efni í vísindarannsóknir sem til stendur að gera á næstu mánuðum. Þá voru einnig matvæli um borð sem og nýr búnaður fyrir geimstöðina sem á að hjálpa til við lendingar þar í framtíðinni. Til stóð að koma þeim búnaði upp í fyrra, en eldflaug SpaceX sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak. Fyrirtækið birtir iðulega myndir frá starfi sínu og geimskotið í nótt var engin undantekning þar á. Hér að neðan má sjá nokkrar slíkar myndir. Fleiri myndir má sjá hér á Flickr-síðu SpaceX. Hér má sjá útsendingu SpaceX frá skotin í nótt. Flauginni er skotið á loft eftir um 16 mínútur og hún lendir á 25 mínútu.Out on LZ-1. We just completed the post-landing inspection and all systems look good. Ready to fly again. pic.twitter.com/1OfA8h7Vrf— Elon Musk (@elonmusk) July 18, 2016 Touchdown pic.twitter.com/3lc9DbYmcS— SpaceX (@SpaceX) July 18, 2016 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geimfaranna sem eru þar. Geimskotið heppnaðist fullkomlega og tókst að lenda Falcon 9 flauginni aftur. Þetta er í fimmta sinn sem starfsmönnum SpaceX tekst að lenda geimflaug aftur eftir skot og í annað sinn sem það er gert á landi en ekki á pramma út af Canaveralhöfða. Um borð í Dragon geimfari SpaceX eru gögn og efni í vísindarannsóknir sem til stendur að gera á næstu mánuðum. Þá voru einnig matvæli um borð sem og nýr búnaður fyrir geimstöðina sem á að hjálpa til við lendingar þar í framtíðinni. Til stóð að koma þeim búnaði upp í fyrra, en eldflaug SpaceX sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak. Fyrirtækið birtir iðulega myndir frá starfi sínu og geimskotið í nótt var engin undantekning þar á. Hér að neðan má sjá nokkrar slíkar myndir. Fleiri myndir má sjá hér á Flickr-síðu SpaceX. Hér má sjá útsendingu SpaceX frá skotin í nótt. Flauginni er skotið á loft eftir um 16 mínútur og hún lendir á 25 mínútu.Out on LZ-1. We just completed the post-landing inspection and all systems look good. Ready to fly again. pic.twitter.com/1OfA8h7Vrf— Elon Musk (@elonmusk) July 18, 2016 Touchdown pic.twitter.com/3lc9DbYmcS— SpaceX (@SpaceX) July 18, 2016
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38
Mistókst að lenda geimflaug Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt geimflaug á loft. Allt gekk vel þar til reyna átti að lenda flauginni. 5. mars 2016 10:28
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36