Wenger mun ekki hætta í þjálfun þó svo hann verði rekinn frá Arsenal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 10:45 Starfslok eru ekki í myndinni hjá Wenger. vísir/getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Hinn 67 ára gamli Wenger er valtur í sessi hjá Arsenal eftir rúmlega 20 ára setu. Félagið hefur gefið út að ákvörðun verði tekin um hans framhald í lok tímabilsins. Eftir 5-1 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni eru margir stuðningsmenn félagsins búnir að fá nóg af Wenger og vilja hann burt frá félaginu. Hann komi liðinu einfaldlega ekki upp að hlið allra bestu liðanna. „Sama hvað gerist þá mun ég verða þjálfari á næsta tímabili. Sama hvort sem það er hér eða annars staðar,“ sagði Wenger en samningur hans við Arsenal rennur út eftir tímabilið. „Ég er vanur gagnrýninni. Ég tel það vera mikilvægt í lífinu að fara eftir eigin sannfæringu. Ég er í opinberu starfi og verð að sætta mig við það en ég verð að haga mér eins og ég tel vera rétt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Hinn 67 ára gamli Wenger er valtur í sessi hjá Arsenal eftir rúmlega 20 ára setu. Félagið hefur gefið út að ákvörðun verði tekin um hans framhald í lok tímabilsins. Eftir 5-1 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni eru margir stuðningsmenn félagsins búnir að fá nóg af Wenger og vilja hann burt frá félaginu. Hann komi liðinu einfaldlega ekki upp að hlið allra bestu liðanna. „Sama hvað gerist þá mun ég verða þjálfari á næsta tímabili. Sama hvort sem það er hér eða annars staðar,“ sagði Wenger en samningur hans við Arsenal rennur út eftir tímabilið. „Ég er vanur gagnrýninni. Ég tel það vera mikilvægt í lífinu að fara eftir eigin sannfæringu. Ég er í opinberu starfi og verð að sætta mig við það en ég verð að haga mér eins og ég tel vera rétt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15
Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15
Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45
Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48