Wenger mun ekki hætta í þjálfun þó svo hann verði rekinn frá Arsenal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 10:45 Starfslok eru ekki í myndinni hjá Wenger. vísir/getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Hinn 67 ára gamli Wenger er valtur í sessi hjá Arsenal eftir rúmlega 20 ára setu. Félagið hefur gefið út að ákvörðun verði tekin um hans framhald í lok tímabilsins. Eftir 5-1 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni eru margir stuðningsmenn félagsins búnir að fá nóg af Wenger og vilja hann burt frá félaginu. Hann komi liðinu einfaldlega ekki upp að hlið allra bestu liðanna. „Sama hvað gerist þá mun ég verða þjálfari á næsta tímabili. Sama hvort sem það er hér eða annars staðar,“ sagði Wenger en samningur hans við Arsenal rennur út eftir tímabilið. „Ég er vanur gagnrýninni. Ég tel það vera mikilvægt í lífinu að fara eftir eigin sannfæringu. Ég er í opinberu starfi og verð að sætta mig við það en ég verð að haga mér eins og ég tel vera rétt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Hinn 67 ára gamli Wenger er valtur í sessi hjá Arsenal eftir rúmlega 20 ára setu. Félagið hefur gefið út að ákvörðun verði tekin um hans framhald í lok tímabilsins. Eftir 5-1 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni eru margir stuðningsmenn félagsins búnir að fá nóg af Wenger og vilja hann burt frá félaginu. Hann komi liðinu einfaldlega ekki upp að hlið allra bestu liðanna. „Sama hvað gerist þá mun ég verða þjálfari á næsta tímabili. Sama hvort sem það er hér eða annars staðar,“ sagði Wenger en samningur hans við Arsenal rennur út eftir tímabilið. „Ég er vanur gagnrýninni. Ég tel það vera mikilvægt í lífinu að fara eftir eigin sannfæringu. Ég er í opinberu starfi og verð að sætta mig við það en ég verð að haga mér eins og ég tel vera rétt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15 Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. 16. febrúar 2017 09:15
Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. 16. febrúar 2017 10:15
Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15. febrúar 2017 08:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. 16. febrúar 2017 11:45
Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. 16. febrúar 2017 09:48
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti