Martröð Arsenal-liðsins í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 07:45 Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira