Martröð Arsenal-liðsins í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 07:45 Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira