Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 09:15 Þjóðverjinn Mesut Ozil í liði Arsenal eftir eittaf fimm mörkum Bayern í gær. Vísir/AP Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30