Sanders kallar Trump lygalaup Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 14:00 Donald Trump og Bernie Sanders. Vísir/Getty Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders segir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sé lygalaupur. Hann varpi ítrekað fram fullyrðingum sem séu allfarið ekki réttar. Þetta sagði Sanders á borgarafundi sem CNN hélt í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa tapað í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar gegn Hillary Clinton er Sanders mjög áhrifamikill meðal demókrata í Bandaríkjunum. Á fundinum í gær var farið víða yfir málefni og var tekið á móti spurningum úr salnum. Sanders sagðist meðal annars vera sammála leyniþjónustum Bandaríkjanna um að yfirvöld í Rússlandi hafi beitt sér fyrir Donald Trump með tölvuárásum og áróðri á internetinu. Þá sagðist hann hafa áhyggjur af því hvernig Repúblikanaflokkurinn væri að gera fólki erfiðara að kjósa.Bernie Sanders on Trump: "We are dealing with a man who in many respects… is a pathological liar." https://t.co/s5zNdwDH6u #SandersTownHall pic.twitter.com/VQB57HW4mq— CNN (@CNN) January 10, 2017 Þar að auki var Sanders spurður út í hvernig honum litist á komandi stjórnarandstöðu. Hann sagði slíkt fyrirkomulag vera ríkjandi um allan heim og það væri hlutverk stjórnarandstöðu að setja fram uppbyggilega gagnrýni og öðruvísi hugmyndir um hvernig hægt væri að bæta líf Bandaríkjamanna. Hann sagði að Demókrataflokkurinn myndi ekki gera eins og Repúblikanaflokkurinn hefði gert í forsetatíð Barack Obama. Það hefði verið að standa ítrekað í vegi hans og ganga úr skugga um að hann kæmi litlu í verk. Þá hefðu þeir kvartað yfir því að Obama hefði ekki komið neinu í verk. Þá lenti Sanders í rifrildi við eiganda lítils fyrirtækis sem kvartaði yfir auknum sköttum og fjölgun reglugerða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Trump hefur skipað Jared Kushner sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. 10. janúar 2017 11:02 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders segir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sé lygalaupur. Hann varpi ítrekað fram fullyrðingum sem séu allfarið ekki réttar. Þetta sagði Sanders á borgarafundi sem CNN hélt í gærkvöldi. Þrátt fyrir að hafa tapað í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar gegn Hillary Clinton er Sanders mjög áhrifamikill meðal demókrata í Bandaríkjunum. Á fundinum í gær var farið víða yfir málefni og var tekið á móti spurningum úr salnum. Sanders sagðist meðal annars vera sammála leyniþjónustum Bandaríkjanna um að yfirvöld í Rússlandi hafi beitt sér fyrir Donald Trump með tölvuárásum og áróðri á internetinu. Þá sagðist hann hafa áhyggjur af því hvernig Repúblikanaflokkurinn væri að gera fólki erfiðara að kjósa.Bernie Sanders on Trump: "We are dealing with a man who in many respects… is a pathological liar." https://t.co/s5zNdwDH6u #SandersTownHall pic.twitter.com/VQB57HW4mq— CNN (@CNN) January 10, 2017 Þar að auki var Sanders spurður út í hvernig honum litist á komandi stjórnarandstöðu. Hann sagði slíkt fyrirkomulag vera ríkjandi um allan heim og það væri hlutverk stjórnarandstöðu að setja fram uppbyggilega gagnrýni og öðruvísi hugmyndir um hvernig hægt væri að bæta líf Bandaríkjamanna. Hann sagði að Demókrataflokkurinn myndi ekki gera eins og Repúblikanaflokkurinn hefði gert í forsetatíð Barack Obama. Það hefði verið að standa ítrekað í vegi hans og ganga úr skugga um að hann kæmi litlu í verk. Þá hefðu þeir kvartað yfir því að Obama hefði ekki komið neinu í verk. Þá lenti Sanders í rifrildi við eiganda lítils fyrirtækis sem kvartaði yfir auknum sköttum og fjölgun reglugerða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Trump hefur skipað Jared Kushner sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. 10. janúar 2017 11:02 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00
Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51
Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Trump hefur skipað Jared Kushner sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. 10. janúar 2017 11:02
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47