Macron hafnar orðrómi um framhjáhald atli ísleifsson skrifar 7. febrúar 2017 15:18 Emmanuel Macron. Vísir/AFP Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron hafnaði í gærkvöldi orðrómi um að hann haldi framhjá eiginkonu sinni og eigi í ástarsambandi við karlmann. Reuters greinir frá þessu. Macron þykir nú líklegastur til að verða næsti forseti Frakklandi en forsetakosningar fara fram í landnu í vor. „Ef mönnum er sagt að ég lifi tvöföldu lífi og eigi í sambandi við herra Gallet þá er það sökum þess að heilmyndin (e. hologram) mín hefur sloppið,“ sagði Macron í gær. Mathieu Gallet er framkvæmdastjóri hjá Radio France. Macron er fyrrverandi efnahagsmálaráðherra og bankamaður og er kvæntur Brigitte Trogneux. Hann segir nú vonast til að geta haldið kosningabaráttunni áfram. Kosningabaráttan í Frakklandi hefur verið afskaplega forug til þessa. Þannig hafa spjótin mest beinst að frambjóðenda Repúblikana, Francois Fillon, sem er sakaður um að hafa ráðið eiginkonu sína og börn sem aðstoðarmenn sína og þau fengið greitt úr opinberum sjóðum án þess að skila eðlilegu vinnuframlagi. Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron hafnaði í gærkvöldi orðrómi um að hann haldi framhjá eiginkonu sinni og eigi í ástarsambandi við karlmann. Reuters greinir frá þessu. Macron þykir nú líklegastur til að verða næsti forseti Frakklandi en forsetakosningar fara fram í landnu í vor. „Ef mönnum er sagt að ég lifi tvöföldu lífi og eigi í sambandi við herra Gallet þá er það sökum þess að heilmyndin (e. hologram) mín hefur sloppið,“ sagði Macron í gær. Mathieu Gallet er framkvæmdastjóri hjá Radio France. Macron er fyrrverandi efnahagsmálaráðherra og bankamaður og er kvæntur Brigitte Trogneux. Hann segir nú vonast til að geta haldið kosningabaráttunni áfram. Kosningabaráttan í Frakklandi hefur verið afskaplega forug til þessa. Þannig hafa spjótin mest beinst að frambjóðenda Repúblikana, Francois Fillon, sem er sakaður um að hafa ráðið eiginkonu sína og börn sem aðstoðarmenn sína og þau fengið greitt úr opinberum sjóðum án þess að skila eðlilegu vinnuframlagi.
Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Sjá meira
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10
Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37
Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38