Macron hafnar orðrómi um framhjáhald atli ísleifsson skrifar 7. febrúar 2017 15:18 Emmanuel Macron. Vísir/AFP Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron hafnaði í gærkvöldi orðrómi um að hann haldi framhjá eiginkonu sinni og eigi í ástarsambandi við karlmann. Reuters greinir frá þessu. Macron þykir nú líklegastur til að verða næsti forseti Frakklandi en forsetakosningar fara fram í landnu í vor. „Ef mönnum er sagt að ég lifi tvöföldu lífi og eigi í sambandi við herra Gallet þá er það sökum þess að heilmyndin (e. hologram) mín hefur sloppið,“ sagði Macron í gær. Mathieu Gallet er framkvæmdastjóri hjá Radio France. Macron er fyrrverandi efnahagsmálaráðherra og bankamaður og er kvæntur Brigitte Trogneux. Hann segir nú vonast til að geta haldið kosningabaráttunni áfram. Kosningabaráttan í Frakklandi hefur verið afskaplega forug til þessa. Þannig hafa spjótin mest beinst að frambjóðenda Repúblikana, Francois Fillon, sem er sakaður um að hafa ráðið eiginkonu sína og börn sem aðstoðarmenn sína og þau fengið greitt úr opinberum sjóðum án þess að skila eðlilegu vinnuframlagi. Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron hafnaði í gærkvöldi orðrómi um að hann haldi framhjá eiginkonu sinni og eigi í ástarsambandi við karlmann. Reuters greinir frá þessu. Macron þykir nú líklegastur til að verða næsti forseti Frakklandi en forsetakosningar fara fram í landnu í vor. „Ef mönnum er sagt að ég lifi tvöföldu lífi og eigi í sambandi við herra Gallet þá er það sökum þess að heilmyndin (e. hologram) mín hefur sloppið,“ sagði Macron í gær. Mathieu Gallet er framkvæmdastjóri hjá Radio France. Macron er fyrrverandi efnahagsmálaráðherra og bankamaður og er kvæntur Brigitte Trogneux. Hann segir nú vonast til að geta haldið kosningabaráttunni áfram. Kosningabaráttan í Frakklandi hefur verið afskaplega forug til þessa. Þannig hafa spjótin mest beinst að frambjóðenda Repúblikana, Francois Fillon, sem er sakaður um að hafa ráðið eiginkonu sína og börn sem aðstoðarmenn sína og þau fengið greitt úr opinberum sjóðum án þess að skila eðlilegu vinnuframlagi.
Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37 Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10
Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6. febrúar 2017 14:37
Sarkozy ákærður vegna ólöglegrar eyðslu fjár í kosningabaráttu Sögð hafa falsað reikninga til að fela um 22,5 milljónir evra sem varið var í kosningabaráttunni 2012. 7. febrúar 2017 10:38