Sjáðu sigurmarkið í Boganum og öll hin mörkin úr 2. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30
Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06
Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28
Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08
Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00
Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00
Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45