Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson pressar Frazier Campbell í gærkvöldi. vísir/getty Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea: Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea:
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45