Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson pressar Frazier Campbell í gærkvöldi. vísir/getty Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea: Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea:
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti