Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 08:30 Mesut Özil, miðjumaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er frá vegna veikinda og er ekki búist við því að hann spili aftur fyrr en um miðjan janúar. Hann er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti þetta í viðtali fyrir ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Mörkin úr þeim svakalega leik má sjá í spilaranum hér að ofan. Özil, sem er búinn að skora fimm mörk og gefa fjórar stoðsendingar í ensku deildinni í vetur, missti af 2-0 sigri Arsenal gegn Crystal Palace og jafnteflinu gegn Bournemouth í gærkvöldi. Hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tveimur tapleikjum gegn Everton og Manchester City áður en hann lagði svo upp sigurmark Arsenal gegn West Brom á öðrum degi jóla. Síðan þá hefur hann hvorki spilað né æft. „Ég hef ekki séð Özil í viku,“ sagði Wenger í viðtali við Sky Sports fyrir leikinn í gær. „Það var auðveld ákvörðun að taka hann ekki með hingað því hann er enn þá rúmliggjandi.“ „Hann var ekki klár í leikinn og ég býst ekki við að hann verði með í næsta leik. Hann hefur ekkert æft í eina viku.“ Özil verður að öllum líkindum ekki með Arsenal þegar liðið mætir Preston í enska bikarnum um helgina en gæti snúið aftur í leikmannahópinn þegar Skytturnar mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á útivelli 14. janúar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3. janúar 2017 20:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Mesut Özil, miðjumaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er frá vegna veikinda og er ekki búist við því að hann spili aftur fyrr en um miðjan janúar. Hann er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti þetta í viðtali fyrir ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Mörkin úr þeim svakalega leik má sjá í spilaranum hér að ofan. Özil, sem er búinn að skora fimm mörk og gefa fjórar stoðsendingar í ensku deildinni í vetur, missti af 2-0 sigri Arsenal gegn Crystal Palace og jafnteflinu gegn Bournemouth í gærkvöldi. Hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í tveimur tapleikjum gegn Everton og Manchester City áður en hann lagði svo upp sigurmark Arsenal gegn West Brom á öðrum degi jóla. Síðan þá hefur hann hvorki spilað né æft. „Ég hef ekki séð Özil í viku,“ sagði Wenger í viðtali við Sky Sports fyrir leikinn í gær. „Það var auðveld ákvörðun að taka hann ekki með hingað því hann er enn þá rúmliggjandi.“ „Hann var ekki klár í leikinn og ég býst ekki við að hann verði með í næsta leik. Hann hefur ekkert æft í eina viku.“ Özil verður að öllum líkindum ekki með Arsenal þegar liðið mætir Preston í enska bikarnum um helgina en gæti snúið aftur í leikmannahópinn þegar Skytturnar mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum á útivelli 14. janúar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3. janúar 2017 20:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3. janúar 2017 20:30
Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00