Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 07:30 Chelsea vann öruggan sigur á Leicester um helgina. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir: Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir:
Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00
Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15
West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15
Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00
Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30
Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00
Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30
Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03