Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 07:45 Jose Mourinho er hundeltur af ensku pressunni þessa dagana. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og hans helstu samstarfsmenn setjast aftur að samningaborðinu í dag með Jorge Mendes, umboðsmanni José Mourinho. Þetta kemur fram á vef BBC.Sky Sports greindi aftur á móti frá því í gærkvöldi að samningar væru meira og minna í höfn en lögfræðingar Mourinho ættu bara eftir að ganga frá smáatriðum tengdum honum sjálfum og auglýsingasamningum. Þeir hittust í gær og reyndu að ganga frá þeim atriðum sem eftir eru tengdum væntanlegum samningi Mourinho við Manchester United en eitt stærsta málið er hversu langur samningurinn á að vera. Það er alveg morgunljóst að Portúgalinn verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United en hann tekur við af þeim hollenska Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn, tveimur dögum eftir að vinna enska bikarinn. Nokkrir fyrrverandi leikmenn Manchester United hafa opinberlega sagst vera ánægðir með væntanlega ráðningu á Mourinho en þar má nefna markvörðinn Peter Schmeichel og miðvörðinn Steve Bruce. Schmeichel sagði að ráðning Mourinho gæti bjargað Manchester United og Bruce sagði að tækifærið til að ráða þennan þrefalda meistara í ensku úrvalsdeildinni væri of gott til að sleppa því. Eric Cantona vildi aftur á móti fá Pep Guardiola til Manchester. Hann segist elska Mourinho en leikstíll hans henti ekki Manchester United. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og hans helstu samstarfsmenn setjast aftur að samningaborðinu í dag með Jorge Mendes, umboðsmanni José Mourinho. Þetta kemur fram á vef BBC.Sky Sports greindi aftur á móti frá því í gærkvöldi að samningar væru meira og minna í höfn en lögfræðingar Mourinho ættu bara eftir að ganga frá smáatriðum tengdum honum sjálfum og auglýsingasamningum. Þeir hittust í gær og reyndu að ganga frá þeim atriðum sem eftir eru tengdum væntanlegum samningi Mourinho við Manchester United en eitt stærsta málið er hversu langur samningurinn á að vera. Það er alveg morgunljóst að Portúgalinn verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United en hann tekur við af þeim hollenska Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn, tveimur dögum eftir að vinna enska bikarinn. Nokkrir fyrrverandi leikmenn Manchester United hafa opinberlega sagst vera ánægðir með væntanlega ráðningu á Mourinho en þar má nefna markvörðinn Peter Schmeichel og miðvörðinn Steve Bruce. Schmeichel sagði að ráðning Mourinho gæti bjargað Manchester United og Bruce sagði að tækifærið til að ráða þennan þrefalda meistara í ensku úrvalsdeildinni væri of gott til að sleppa því. Eric Cantona vildi aftur á móti fá Pep Guardiola til Manchester. Hann segist elska Mourinho en leikstíll hans henti ekki Manchester United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45