Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 18:30 Lucas Leiva, Roberto Firmino, Alberto Moreno og Philippe Coutinho voru mættir með betri helmingunum. mynd/instagram Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45
Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30