Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 16:00 Bradley var öruggur á vítapunktinum. vísir/getty Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Barátta Bradleys litla við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli á Englandi. Söfnun var sett af stað fyrir strákinn og í september fékk hann að leiða Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton. Eftir leikinn gaf Everton 200.000 pund í söfnunina fyrir Bradley. Foreldrar Bradleys fengu þær hræðilegu fréttir í síðustu viku að krabbameinið hefði dreift úr sér og þeirra biði ákvörðun um hvort það ætti að halda meðferðinni áfram eða hætta henni. Ekki liggur fyrir hvaða ákvörðun foreldrar Bradleys tóku. Stráksi var aðalmaðurinn á Ljósvangi í gær þar sem Sunderland tók á móti Chelsea. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Áður en hann tók vítið fékk hann góð ráð hjá Diego Costa, markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Að sjálfsögðu skoraði Bradley og þar með rættist draumur hans; að skora fyrir Sunderland á Ljósvangi. Bradley leiddi síðan liðin út á völlinn og á 5. mínútu stóðu áhorfendur á Ljósvangi upp og klöppuðu fyrir honum. Hjartnæm stund.WATCH: @Bradleysfight takes penalties at Sunderland. What a brave boy he is. Send him a card & make his Christmas. https://t.co/yhEL8ndq19— Sky Football (@SkyFootball) December 14, 2016 Nice to meet you Bradleypic.twitter.com/qp6qjZhgRJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) December 15, 2016 Best warm up I will ever get in my entire career by little Bradley.a pleasure to meet again his dad.keep strong my prayers are with youhttps://t.co/6yzsSpgVti— Vito Mannone (@VitoMannone88) December 14, 2016 Choose your Star Man from Wednesday night's game...— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) December 14, 2016 Five-year-old Sunderland fan Bradley Lowery enjoyed a night to remember yesterday, netting a goal against the Blues at the Stadium of Light! pic.twitter.com/gfXbX5tMvP— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 15, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Barátta Bradleys litla við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli á Englandi. Söfnun var sett af stað fyrir strákinn og í september fékk hann að leiða Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton. Eftir leikinn gaf Everton 200.000 pund í söfnunina fyrir Bradley. Foreldrar Bradleys fengu þær hræðilegu fréttir í síðustu viku að krabbameinið hefði dreift úr sér og þeirra biði ákvörðun um hvort það ætti að halda meðferðinni áfram eða hætta henni. Ekki liggur fyrir hvaða ákvörðun foreldrar Bradleys tóku. Stráksi var aðalmaðurinn á Ljósvangi í gær þar sem Sunderland tók á móti Chelsea. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Áður en hann tók vítið fékk hann góð ráð hjá Diego Costa, markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Að sjálfsögðu skoraði Bradley og þar með rættist draumur hans; að skora fyrir Sunderland á Ljósvangi. Bradley leiddi síðan liðin út á völlinn og á 5. mínútu stóðu áhorfendur á Ljósvangi upp og klöppuðu fyrir honum. Hjartnæm stund.WATCH: @Bradleysfight takes penalties at Sunderland. What a brave boy he is. Send him a card & make his Christmas. https://t.co/yhEL8ndq19— Sky Football (@SkyFootball) December 14, 2016 Nice to meet you Bradleypic.twitter.com/qp6qjZhgRJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) December 15, 2016 Best warm up I will ever get in my entire career by little Bradley.a pleasure to meet again his dad.keep strong my prayers are with youhttps://t.co/6yzsSpgVti— Vito Mannone (@VitoMannone88) December 14, 2016 Choose your Star Man from Wednesday night's game...— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) December 14, 2016 Five-year-old Sunderland fan Bradley Lowery enjoyed a night to remember yesterday, netting a goal against the Blues at the Stadium of Light! pic.twitter.com/gfXbX5tMvP— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 15, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30