Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2016 13:24 Rodrigo Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, segist vilja taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju og taka „fimm eða sex“ glæpamenn af lífi á hverjum degi. „Við vorum með dauðarefsingar hér áður fyrr, en ekkert gerðist. Gefið mér þær aftur og ég myndi beita þeim á hverjum degi: fimm eða sex á dag. Ég er ekki að grínast,“ segir Duterte. Í frétt SVT kemur fram að trúarleiðtogar og talsmenn mannréttindasamtaka hafi fordæmt orð forsetans. „Fólk mun álíta Filippseyjar mjög villimannslegar,“ segir Jerome Secillano, forsvarsmaður áhrifamikillar kaþólskrar stofnunar í landinu. Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Reuters greinir frá því að lögreglan á Filippseyjum hafi skotið rúmlega tvö þúsund manns til bana í aðgerðum sem tengjast stríðinu svokallaða gegn fíkniefnum. Flestir þeirra eru sagðir hafa veitt mótspyrnu við handtöku. Þar að auki eru þrjú þúsund morð til rannsóknar þar sem grunur leikur á að sjálfskipaðar löggæslusveitir hafi myrt meinta fíkniefnasala og neytendur. Dauðarefsingar voru afnumdar á Filippseyjum árið 2006. Tengdar fréttir Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25 Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, segist vilja taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju og taka „fimm eða sex“ glæpamenn af lífi á hverjum degi. „Við vorum með dauðarefsingar hér áður fyrr, en ekkert gerðist. Gefið mér þær aftur og ég myndi beita þeim á hverjum degi: fimm eða sex á dag. Ég er ekki að grínast,“ segir Duterte. Í frétt SVT kemur fram að trúarleiðtogar og talsmenn mannréttindasamtaka hafi fordæmt orð forsetans. „Fólk mun álíta Filippseyjar mjög villimannslegar,“ segir Jerome Secillano, forsvarsmaður áhrifamikillar kaþólskrar stofnunar í landinu. Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Reuters greinir frá því að lögreglan á Filippseyjum hafi skotið rúmlega tvö þúsund manns til bana í aðgerðum sem tengjast stríðinu svokallaða gegn fíkniefnum. Flestir þeirra eru sagðir hafa veitt mótspyrnu við handtöku. Þar að auki eru þrjú þúsund morð til rannsóknar þar sem grunur leikur á að sjálfskipaðar löggæslusveitir hafi myrt meinta fíkniefnasala og neytendur. Dauðarefsingar voru afnumdar á Filippseyjum árið 2006.
Tengdar fréttir Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25 Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14
Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25
Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15