Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 07:30 Chelsea vann öruggan sigur á Leicester um helgina. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir: Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir:
Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00
Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15
West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15
Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00
Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30
Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00
Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30
Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03