Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 09:00 David Luiz hefur spilað með stórum liðum í stórum deildum og þénað mikið sama hvað er sagt um hann. vísir/getty Brasilíski miðvörðurinn David Luiz samdi í gær við Chelsea öðru sinni á sínum ferli en enska félagið borgar Paris Saint-Germain 34 milljónir punda fyrir leikmanninn sem það keypti á 50 milljónir punda fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Þetta er í annað sinn sem Chelsea kaupir David Luiz á lokadegi félagaskipta en Lundúnarliðið borgaði 25 milljónir punda fyrir hann frá Benfica 31. janúar 2011. Hann spilaði þá í þrjú ár með Chelsea áður en hann var seldur til Parísar.A closer look at David Luiz's #CFC career. More here: https://t.co/qZBTOieQsj#SSNHQ#DeadlineDaypic.twitter.com/U41zQXsozC — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) August 31, 2016 Sitt sýnist hverjum um þessi kaup Chelsea en þessi brasilíski varnarmaður hefur ekki alltaf heillað sparkspekinga, hvorki með félagsliði sínu eða brasilíska landsliðinu. Þessi hárprúði miðvörður sem getur einnig spilað sem varnarsinnaður miðjumaður þykir stundum hreinlega ekki alveg í takt við leikinn og gerir stundum alveg ævintýraleg mistök sem kosta liðin hans mörk og leiki. BBC tók saman tilvitnanir fjögurra fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanna sem nú starfa sem sparkspekingar um Luiz.David Luiz's combined transfer fees: £110m Yet many say he can't defend...https://t.co/Yq9gqJChq1#DeadlineDaypic.twitter.com/lOpbqzy8iY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) August 31, 2016Jamie Redknapp: „Hann er dragbítur fyrir liðið sitt og alltof villtur.“Alan Hansen: „Hann er hvatvís og lætur draga sig úr úr stöðu endalaust. Hann sækir fram á við þegar hann þarf að fara til baka og fer til baka þegar hann á að sækja.“Gary Lineker: „David Luiz er ekki góður varnarmaður og hann verður það aldrei.“Roy Keane: „Það lítur út eins og hann viti ekki hvað hann er að gera“ Ferill David Luiz endurspeglar engan vegin þessi orð því hann hefur nú verið keyptur til Benfica, Chelsea, PSG og Chelsea aftur fyrir samtals 110 milljónir punda eða því sem nemur 17 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur á sínum ferli unnið portúgölsku úrvalsdeildina einu sinni, enska bikarinn, Evrópudeildina og Meistaradeildina með Chelsea. Þá er hann tvöfaldur franskur meistari og bikarmeistari með PSG. Luiz á að baki 55 leiki með brasilíska landsliðinu en með því hann vann hann álfukeppnina á heimavelli árið 2013 og komst í undanúrslit HM 2014 þar sem hann átti reyndar stóra sök á 7-1 tapi Brasilíu gegn Þýskalandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Brasilíski miðvörðurinn David Luiz samdi í gær við Chelsea öðru sinni á sínum ferli en enska félagið borgar Paris Saint-Germain 34 milljónir punda fyrir leikmanninn sem það keypti á 50 milljónir punda fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Þetta er í annað sinn sem Chelsea kaupir David Luiz á lokadegi félagaskipta en Lundúnarliðið borgaði 25 milljónir punda fyrir hann frá Benfica 31. janúar 2011. Hann spilaði þá í þrjú ár með Chelsea áður en hann var seldur til Parísar.A closer look at David Luiz's #CFC career. More here: https://t.co/qZBTOieQsj#SSNHQ#DeadlineDaypic.twitter.com/U41zQXsozC — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) August 31, 2016 Sitt sýnist hverjum um þessi kaup Chelsea en þessi brasilíski varnarmaður hefur ekki alltaf heillað sparkspekinga, hvorki með félagsliði sínu eða brasilíska landsliðinu. Þessi hárprúði miðvörður sem getur einnig spilað sem varnarsinnaður miðjumaður þykir stundum hreinlega ekki alveg í takt við leikinn og gerir stundum alveg ævintýraleg mistök sem kosta liðin hans mörk og leiki. BBC tók saman tilvitnanir fjögurra fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanna sem nú starfa sem sparkspekingar um Luiz.David Luiz's combined transfer fees: £110m Yet many say he can't defend...https://t.co/Yq9gqJChq1#DeadlineDaypic.twitter.com/lOpbqzy8iY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) August 31, 2016Jamie Redknapp: „Hann er dragbítur fyrir liðið sitt og alltof villtur.“Alan Hansen: „Hann er hvatvís og lætur draga sig úr úr stöðu endalaust. Hann sækir fram á við þegar hann þarf að fara til baka og fer til baka þegar hann á að sækja.“Gary Lineker: „David Luiz er ekki góður varnarmaður og hann verður það aldrei.“Roy Keane: „Það lítur út eins og hann viti ekki hvað hann er að gera“ Ferill David Luiz endurspeglar engan vegin þessi orð því hann hefur nú verið keyptur til Benfica, Chelsea, PSG og Chelsea aftur fyrir samtals 110 milljónir punda eða því sem nemur 17 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur á sínum ferli unnið portúgölsku úrvalsdeildina einu sinni, enska bikarinn, Evrópudeildina og Meistaradeildina með Chelsea. Þá er hann tvöfaldur franskur meistari og bikarmeistari með PSG. Luiz á að baki 55 leiki með brasilíska landsliðinu en með því hann vann hann álfukeppnina á heimavelli árið 2013 og komst í undanúrslit HM 2014 þar sem hann átti reyndar stóra sök á 7-1 tapi Brasilíu gegn Þýskalandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00
Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn