Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 07:00 Paul Pogba er dýrasti leikmaður sögunnar. vísir/getty Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Sjá meira
Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Sjá meira
Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30
Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01
Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22
Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00
Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58
Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn