Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 10:12 Pokémon-spilarar í leit að Vaperon í Central Park. YouTube. Það er fátt eins vinsælt í dag og Pokémon Go-leikurinn og hafa notendur hans fundið áður óþekktan tilgang í lífinu. Leikurinn notast við GPS-kerfi síma og staðsetur þannig stafræn-skrímsli í nærumhverfi notenda sem sjást á gangi á ótrúlegustu stöðum í leitinni. Miðlar ytra hafa sagt fréttir af tveimur leikmönnum sem voru svo niðursokknir í leikinn að þeir gengu fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum á miðvikudag. Fallið var um 20 metrar en þeir eru sagðir hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Þá var fjórum táningum bjargað eftir að hafa týnst í sex klukkustundir í námu í Wiltshire í Bretlandi en þangað höfðu þeir farið í leit að Pokémonum. Á fimmtudag streymdu þúsundir leikmanna í Central Park í New York í leit að sjaldgæfum Pokémon-a, Vaporeon, sem birtist óvænt í garðinum.Á laugardag var leikurinn gerður aðgengilegur íbúum í Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Króatíu, Kýpur, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Grikklandi, Grænlandi, Ungverjalandi, Íslandi, Írlandi, Lettlandi, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Hollandi, Noregi, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Svíþjóð og Sviss í gegnum Google Play Store og Apple App Store. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust mörg þúsund notenda við leikinn en netþjónar réðu hins vegar ekki við þennan fjölda og lá því leikurinn niðri mörgum stundum. Framleiðandi leiksins, Niantic, er sagður hafa farið fram úr sér með því að dreifa leiknum svo víða en á móti hafa framleiðendurnir sagst aldrei hafa búist við svo góðum viðtökum. Á meðan flestir eru ánægðir með að þessi leikur fái notendur til að hreyfa sig þá hafa nokkrir varað við notkun hans. Lögreglan í Bretlandi telur til að mynda þennan leik vera vopn í höndum glæpamanna sem ásælast verðmæta síma notenda. Fyrirtæki hafa notað leikinn til að lokka fólk inn í verslanir og veitingastaðir. Í leiknum sjálfum er hægt að leggja beitu fyrir Pokémon-skrímslin til að fá þau til að birtast á ýmsum stöðum. Fyrir það þarf að borga og hafa ýmis veitingastaðir og verslanir nýtt þennan möguleika til að láta skrímslin birtast fyrir utan sín fyrirtæki og fá þannig viðskiptavini. Þá hafa leikmenn verið bent á að spila ekki leikinn undir stýri og þar á meðal tryggingafélagið Sjóvá um liðna helgi. Pokemon Go Tengdar fréttir MLS-lið kynnti nýjustu leikmenn liðsins með Pokemon-myndbandi | Myndband Vancouver Whitecaps fór nýjar leiðir til að tilkynna nýjustu leikmenn liðsins en félagið nýtti sér vinsældir Pokemon GO og kynnti leikmenn til liðsins með myndbandi úr leiknum. 16. júlí 2016 23:30 Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. 14. júlí 2016 12:25 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Besti leikmaður EM veiðir Pokémon Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager. 15. júlí 2016 12:00 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
Það er fátt eins vinsælt í dag og Pokémon Go-leikurinn og hafa notendur hans fundið áður óþekktan tilgang í lífinu. Leikurinn notast við GPS-kerfi síma og staðsetur þannig stafræn-skrímsli í nærumhverfi notenda sem sjást á gangi á ótrúlegustu stöðum í leitinni. Miðlar ytra hafa sagt fréttir af tveimur leikmönnum sem voru svo niðursokknir í leikinn að þeir gengu fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum á miðvikudag. Fallið var um 20 metrar en þeir eru sagðir hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Þá var fjórum táningum bjargað eftir að hafa týnst í sex klukkustundir í námu í Wiltshire í Bretlandi en þangað höfðu þeir farið í leit að Pokémonum. Á fimmtudag streymdu þúsundir leikmanna í Central Park í New York í leit að sjaldgæfum Pokémon-a, Vaporeon, sem birtist óvænt í garðinum.Á laugardag var leikurinn gerður aðgengilegur íbúum í Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Króatíu, Kýpur, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Grikklandi, Grænlandi, Ungverjalandi, Íslandi, Írlandi, Lettlandi, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Hollandi, Noregi, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Svíþjóð og Sviss í gegnum Google Play Store og Apple App Store. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust mörg þúsund notenda við leikinn en netþjónar réðu hins vegar ekki við þennan fjölda og lá því leikurinn niðri mörgum stundum. Framleiðandi leiksins, Niantic, er sagður hafa farið fram úr sér með því að dreifa leiknum svo víða en á móti hafa framleiðendurnir sagst aldrei hafa búist við svo góðum viðtökum. Á meðan flestir eru ánægðir með að þessi leikur fái notendur til að hreyfa sig þá hafa nokkrir varað við notkun hans. Lögreglan í Bretlandi telur til að mynda þennan leik vera vopn í höndum glæpamanna sem ásælast verðmæta síma notenda. Fyrirtæki hafa notað leikinn til að lokka fólk inn í verslanir og veitingastaðir. Í leiknum sjálfum er hægt að leggja beitu fyrir Pokémon-skrímslin til að fá þau til að birtast á ýmsum stöðum. Fyrir það þarf að borga og hafa ýmis veitingastaðir og verslanir nýtt þennan möguleika til að láta skrímslin birtast fyrir utan sín fyrirtæki og fá þannig viðskiptavini. Þá hafa leikmenn verið bent á að spila ekki leikinn undir stýri og þar á meðal tryggingafélagið Sjóvá um liðna helgi.
Pokemon Go Tengdar fréttir MLS-lið kynnti nýjustu leikmenn liðsins með Pokemon-myndbandi | Myndband Vancouver Whitecaps fór nýjar leiðir til að tilkynna nýjustu leikmenn liðsins en félagið nýtti sér vinsældir Pokemon GO og kynnti leikmenn til liðsins með myndbandi úr leiknum. 16. júlí 2016 23:30 Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. 14. júlí 2016 12:25 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Besti leikmaður EM veiðir Pokémon Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager. 15. júlí 2016 12:00 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
MLS-lið kynnti nýjustu leikmenn liðsins með Pokemon-myndbandi | Myndband Vancouver Whitecaps fór nýjar leiðir til að tilkynna nýjustu leikmenn liðsins en félagið nýtti sér vinsældir Pokemon GO og kynnti leikmenn til liðsins með myndbandi úr leiknum. 16. júlí 2016 23:30
Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. 14. júlí 2016 12:25
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00
Besti leikmaður EM veiðir Pokémon Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager. 15. júlí 2016 12:00
Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45