Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 17:36 Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Pokemon Go Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Pokemon Go Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira